Komdu í hóp
bakhjarla Hannesarholts

Menningarhúsið Hannesarholt var opnað 2013 og hefur skipað sér kæran sess í hugum borgarbúa.

Hannesarholt er uppbyggjandi staður þar sem fólk af öllum kynslóðum, listir og fræði eiga stefnumót og alþýðumenningu er gert hátt undir höfði.

Árið 2024 voru haldnir 106 menningarviðburðir í Hannesarholti og þar af voru 54 ókeypis.

Vertu í hópi fyrirtækja og stofanana sem styðja við menningarhúsið Hannesarholt.

Hvað er Hannesarholt?

Hannesarholt er menningarhús (e. Culture House) staðsett í sögufrægu húsi í hjarta Þingholtanna.

Húsið, sem var heimili Hannesar Hafstein, fyrsta ráðherra landsins, hýsir í dag menningarhúsið Hannesarholt. Hannesarholt leggur til umgjörð utan um varðveislu íslenskrar þjóðmenningar – í fortíð, nútíð og vonandi um ókomna framtíð.

Á jarðhæð hússins, í glæsilegri viðbyggingu frá 2008, má finna tónleika- og viðburðasal Hannesarholts, Hljóðberg, sem m.a. skartar fágæta Steinway flygli til fjölbreytts tónleikahalds.

Menning
og viðburðir

Hljóðberg er viðburða- og tónleikasalur Hannesarholts. Hann býður upp á umgjörð fyrir fjölbreytta viðburði – allt frá málþingum til leiksýninga og tónleika.

Þar má einnig finna glæsilegan Steinway flygil sem þykir einstakt hljóðfæri til flutnings á klassískri tónlist.

Heimili heimsmarkmiðanna

Hannesarholt gekk inn í hlutverk Heimilis heimsmarkmiðanna á Íslandi árið 2024. Markmið þess er að veita fræðslu og upplýsingar um Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna.

Virði náttúrunnar

Náttúran á Íslandi verður ekki metin til fjár, eða hvað? Er nóg að vera með 2-4 fossa, 5 góðar laxveiðiár og 12 firði? en 6 ár og 3 fossa? Verðum við að fórna náttúru fyrir hagvöxt – eða er það tvígreining á röngum forsendum? Á þessum opna vettvangi Heimili Heimsmarkmiðanna reynum við að “verðleggja” íslenska náttúru.

Sjálfbærni

Texti

Matarsóun

Texti

Staða kynjajafnréttis

Texti

Menning

A short description of the service.

Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna

A short description of the service.

Sjálfbærni

A short description of the service.

service 4

A short description of the service.

Taktu þátt í menningunni

This is your chance to emphasize why the visitor should book a table right now.

Umsagnir

“A testimonial from a client who loves your food. Testimonials can be a highly effective way of establishing credibility and improving your restaurants reputation.”
Client Name
“A testimonial from a client who loves your food. Testimonials can be a highly effective way of establishing credibility and improving your restaurants reputation.”
Client Name